Sigurður var frá bænum Oddsstöðum á Melrakkasléttu og er bókin nokkursskonar óður til byggðarinnar. Hún getur bæði flokkast sem ævisaga og ljóðabók.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.