Bókin er óinnbundin. Í henni er æviágrip höfundar, ferðasaga, leikrit uppúr sögunni Anna frá Stóru-Borg, myndir af nokkrum málverkum höfundar og svo er uppistaða bókarinnar ljóð. Höfundur var fyrrv. stöðvarstjóri Pósts og síma í Kópavogi en var ættaður frá Hryggjum í Mýrdal.