You are here

Skálholtshátíðin 1. júlí 1956

Höfundur: 
Sigurbjörn Einarsson o.f.l.
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1956
SKU: Bæs-283

Minning níu alda biskupsdóms á Íslandi.  Sigurbjörn ritar um Skálholtsstað segir frá kirkjum og kirkjumunum. Einnig er þarna biskupatal fyrir Hóla og Skálholt. Einnig hátíðarljóð kveðið af tilefni 9 alda afmæli biskupsstóls í Skálholti. (léklega eftir sérs Sigurð Einarsson) og svo texti nokkkurra ættjarðarljóða sem flutt voru á samkomunni. Óinnbundið eintak.  

Price: kr 1.700