Þetta kom út árin 1924 og 1926 og hér er þetta innbundið í eina bók. Þarna eiga mörg stórskáld og snillingar ljóð. Axel Thorsteinsson ritar formála og gaf bókina út. Mynd af Steingrími er fremst í bókinni.
Price:kr 2.700
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.