Orð drottins og endurlausnara Jesú kristi eftir þeirri annarri útgáfu á íslensku. Prentað í Kaupmannahöfn af Sebastria Popp. Bók í alskinnbandi, innihald vel fast saman en orðið laust frá spjöldunum. 846 blaðsíður, Texti á íslensku með ýmsum torkennilegum orðum hingað og þangað. Gotneskt letur, nafn fyrri eiganda á saurblaði.