Hér segir frá ferð Kristjáns Eldjárns og tveggja annarra íslendinga til Nýfundnalands árið 1962. Stuðst er við dagbók Kristjáns frá leiðangrinum og farið eftir tilmæli-um hans að birta ekki efni og frásögn dagbókarinnar fyrr en 50 árum síðar. Bók sem ný, ríkulega myndskreytt.