Hér rifjar höfundur upp æsku og uppvaxtarár í Húnavatnssýslu,námsár og síðar starfsár en Magnús gaf um árabil út hið umdeilda blað Storm. Hér koma margir þjóðþekktir menn við sögu. Bók með hlífðarblaði.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.