Bókin hefst á Æviágripi Björns dbrm. Gottskálkssonar á blaðsíðu 129. Meðal annars efnis má nefna Kolbeinseyjar vísur. Lýsing á Jóni biskupi Arasyni. Fiskimið sem tíðast eru sótt frá Hafnabúðum. Tvö kæruskjöl 1773. Og kvæðið Rógsvala ort af mjög gáfuðum séra sálugum Eiríki Hallssyni að Höfða í Þingeyjarsýslu. Innbundið eintak en svolítið af blettum hér og þar um bókina.