You are here

Þeir segja margt í sendibréfum

Höfundur: 
Finnur Sigmundsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1970
SKU: Fr-82

Þarna er að sjálfsögðu um æði gömul sendibréf að ræða. Meðal bréfritara eru séra Einar Thorlacíus í Saurbæ. séra Gunnar Gunnarsson í Laufási. Grímur Jónsson amtmaður. Ólafur Briem bóndi. séra Björn Halldórsson  í Laufási. Guðmundur Magnússon bóndi á Syðri-Varðgjá. Ólafur Davíðsson á Hofi. Þorbjörn Magnússon skólapiltur. Guðmundur Guðmundsson skáld. Mathías Jochumsson skáld.

Price: kr 2.500