Þarna má m.a. finna efni eftir Stein Steinarr. Jóhannes úr Kötlum. Guðmund Böðvarsson. Þórberg. Þórodd frá Sandi. Kára Tryggvason og fleiri. Einnig er til bók með sama nafni gefin út 1937. Flestir sömu höfundar eiga efni í þeirri bók.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.