Þetta er þrjár ínnbundnar bækur sem komu út 1958. Tómas Guðmundsson sá um útgáfuna. Fyrri tvær er með ljóðum skáldsins en sú þriðja inniheldur sögur og ritgerðir. Seljast allar saman, en hægt er að fá bók III staka á 2.700 kr.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.