Frumútgáfa. Tekið er fram að bókin sé með lögboðinni stafsetningu Íslenska ríkisins. Aftanvið er svo Dul og draumar eftir Guðrúnu Böðvarsdóttur. Þræðir,ljóð eftir Vigfús Einarsson og aftast er hjálp í viðlögum.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.