Ósamstæðir minninga þættir um lifandi menn og dauða segir í kynningu á bókinni. Hér er sögusviðið að mestu Langidalur í Húnavatnssýslu þar sem höfundurinn ólst upp.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.