Hér er fjallað um eftirtaldar konur. Jakobínu Jensdóttur Stær. Dýrleif Einarsdóttur. Stefaníu Stefánsdóttur. Björgu Einarsdóttur. Maríu Guðmundsdóttur á Lundi í Fljótum.(amma Hjalta Pálssonar rithöfundar) Sigríði Oddnýju Björnsdóttur Blöndal (ömmu höfundar) og Ingunni Jónsdóttur (móður höfundar. Ennfremur er í bókinni frásögnin Herleiðing sem greinir frá því þegar farþegarnir á Flóru voru fluttir til Bretlands og hafðir þar í alllangan tíma.