You are here

Úr djúpi þagnarinnar.

Höfundur: 
Ingibjörg Lárusdóttir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1936
SKU: Þ-178

Hér er einkum sögur úr Húnaþingi. Fyrsta sagan er um Bólu-Hjálmar afa Ingibjargar.Einnig er saga um Frímann barnakennara og fleiri misþekkta einstaklinga. Óbundin bók en rit sem unnendur þjóðlegs fróðleiks láta ekki framhjá sér fara.

Price: kr 1.300