Hér er einkum sögur úr Húnaþingi. Fyrsta sagan er um Bólu-Hjálmar afa Ingibjargar.Einnig er saga um Frímann barnakennara og fleiri misþekkta einstaklinga. Óbundin bók en rit sem unnendur þjóðlegs fróðleiks láta ekki framhjá sér fara.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.