Í bókinni eru erindi og ræður sem höfundurinn flutti við ýmiss tækifæri. Flest snúa þau að dýraverndarmálum enda var Ingunn framarlega í dýraverndunarfélagi Íslands á sýnum tíma og einn helst hvatamaður að stofnun þess. Þarna hefur áreiðanlega verið kona sem var á undan sinni samtíð.