Sex fallegar bækur í skinnbandi sem komu út á árunum 1962-67. Þær eru í raun framhald af samnefndum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1947. Í bókunum eru æviágrip fjölda íslendinga sem voru uppi á síðustu öldum. Þar má sjá myndir af nokkrum þeirra,sýnishorn af rithönd og í sumum tilfellum er gerð grein fyrir börnum viðkomandi. Þarna er grýðarmikill fróðleikur saman kominn. Verð- 7.500 allar sex.. ath. ekki eru hlífðarblöð um kápur. Einnig er hægt að fá bækur I. II og IV útgefnar 1947-50 í skinnbandi stakar.Svartur kjölur og horn en dökkgræn kápuspjöld. Einnig er hægt að fá allar bækur úr seinni útgáfunni stakar. verð samkomulag.