Bókin hefur að geyma 16 frásöguþætti. Viðmælendur eru: Ágúst Þorvaldsson Brúnastöðum. Árni Árnason Stóra-Klofa. Benedikt Guðjónsson Nefsholti. Einar Sigurfinnsson Hveragerði. Guðlaugur Pálsson Eyrarbakka. Guðmundur Jónasson frá Múla. Halldór Kristjánsson Kirkjubóli. Ingimar H. Jóhannesson Reykjavík. Ingvar Árnason Bjalla. Jóhann Ólafsson Skriðufelli. Jón Pálsson Selfossi. Knútur Þorsteinsson Úlfsstöðum. Kristófer Ólafsson Kalmanstungu. Óskar J. Sigurðsson Stórhöfða. Þórarinn Þórarinsson Eiðum og Þórður Stefánsson Vík. Bók án hlífðarblaðs en árituð af höfundi.