Hér eru það þjóðsögurnar sem gilda. Sagt er frá Skottum og Mórum,draugum og útburðum,skoffín og skuggabaldri,snökkum og tilberum. Hér er gott eintak sem Sigurður Nordal gaf út og ekki spilla frábærar teikningar Halldórs Péturssonar af ýmsum söguhetjum fyrir. Önnur útgáfa frá 1984 ath það sér á hlífðarblaðinu.