Bókin inniheldur nokkra frásöguþætti. Þeir sem segja frá eru: Áslaugur Stefánsson trilluformaður eða Laugi í Mandal. Friðrik Guðmundsson í Batavíu, vélstjóri, vitavörður og múrari. Guðmundur Ögmundsson vitavörður í Vestmanneyjum. Hannes Hreinsson sjómaður í Vestmannaeyjum. Helgi Jónsson úr Garði fyrsti símstöðvarstjóri í Reykjavík. Jóhann Pálmason í Stíghúsi. Magnús Finnbogason þúsundþjalasmiður og Þórður Stefánsson formaður í Vestmannaeyjum. Bók án hlífðarblaðs.