You are here

Frá Kotá til Kanada

Höfundur: 
Jónas Stefánsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1957
Útgefandi: 
Prentsm.Björns Jónssonar
SKU: Þ-207

Höfundurinn ólst upp á bænum Kotá í Hrafnagilshreppi Eyjaf. Hann var fæddur árið 1879 en 1910 tók hann þá ákvörðun að flytja vestur um haf. Bókin skiptist nokkuð í jafna hluta þar sem fjallað er um veru hans á Íslandi og í Kanada.

Price: kr 2.500