Í bókinni eru kvæði ,sögur,ræður og ritgerðir eftir Karl Finnbogason skólastjóra sem lengi bjó á Seyðisfirði. Ljóð á 30 blaðsíðum af 154 Í formála fjallar Sveinn Víkingur um Karl og rekur ætt hans.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.