Í bókinni eru 150 ljósmyndir, margar af fólki sem nú er fallið frá. Einnig er rætt við 15 hestamenn. Þeir eru: Aðalsteinn Aðalsteinsson. Albert Jónsson. Ester Guðmundsdóttir. Eyjólfur Ísólfsson. Gunnar Egilsson. Höskuldur Eyjólfsson. Inga Valfríður Einarsdóttir. Jón Sig. í Skollagróf. Magni Kjartansson. Marteinn Valdimarsson. Sigfinnur Pálsson. Sigurbjörn Bárðarson. Sigurður Ólafsson. Þorkell Bjarnason og Þorsteinn Jónsson Akureyri.