You are here

Fimmtíu Píslar hugvekjur

Höfundur: 
séra Vigfús Jónsson
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1833
SKU: Bg-16

Útaf pínu og dauða drottins vors Jesú krist samdar af séra Vigfúsi Jónssyndi presti á Stað í Stöðvarfirði. Prentað í Kaupmannahöfn 1833 í Möllersprentsmiðju.  Gallar: málningarklessur á kápu einkum fremri pappír laus frá kápu að innan. Kostir : Í góðu bandi allar síður vel fastar og ekki að ráði skítugar. Mynd sendist ef fólk hefur áhuga á bókinni.

Price: kr 7.500