You are here

Íslandsferð 1862

Höfundur: 
C.W. Shepherd/Steindór Steindórsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1970
Útgefandi: 
Bókaforlag Odds Björnssonar
SKU: F-122

Hér lýsir höfundur ferðalagi sínu um Ísland sumarið 1862, en aðaltilgangur ferðarinnar mun hafa verið að kanna Vestfirði og að greyna úr nokkrum fuglafræðilegum vafaatriðum. Kaflarnir í bókinni heita: 1 Frá Reykjavík að Reykholti.  2. Heiðin. 3. Frá úlfsvatni til Hrútafjarðar. 4. Steingrímsfjörður. 5.Staður. 6. Drangajökull. 7. Ísafjörður. 8: Enn um Ísafjörð. 9. Skagafjörður. 10. Frá Hofsós til Mývatns. 11. Mývatn.   Bók án hlífðarblaðs, nöfn skrifuð á saurblað.

Price: kr 1.900