You are here

Um sannrar Guðhræðslu ....

Höfundur: 
Þýdd/séra Jón Jónsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1839
Útgefandi: 
Jón Jónsson
SKU: Tr-87

Uppbyrjun og framgang í manneskjunnar sálu. Samanskrifað í fyrstu á Engelsku, síðan vegna síns ágæta innihalds  útlagt á ýmis Norður-álfunnar tungumál og nú síðast á íslensku. Prentað í Kaupmannahöfn 1839. Kápa talvert snjáð en innihald hreint og band gott, 337 síður.

Price: kr 17.500