You are here

Bliksmiðasaga Íslands I og II

Höfundur: 
Gunnar M. Magnúss
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1980
Útgefandi: 
Félag Blikksmiða
SKU: Y-215

Í Bókunum er rakin saga blikksmíði nánast frá Landnámsöld og til ársins 1980. Í seinni bókinni er svo Blikksmiðatal þar sem gerð er grein fyrir öllum blikksmiðum (mynd, uppruni,maki og börn og hvenær próf var tekið)  Bækur sem nýjar,  seljast saman.

Price: kr 7.000