You are here

Frá Ystu Nesjum I-VI

Höfundur: 
Gils Guðmundsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1942
Útgefandi: 
Ísafoldarprentsmiðja
SKU: Þ-276

Hér eru öll sex hefrin bundin saman í tvær fallegar bækur í skinnbandi. Frumútgáfa frá 1942 48. seljast saman. Einnig er hægt að fá bækur tvö og þrjú önnur útgáfa aukin útg. 1981. Góð eintök (ekki skinnband) seljast á 3.000 hvor bók.

Price: kr 15.000