Hér eru þættir úr ýmsum Íslendingasögum. Hefst á Auðunnar Þáttr vestfirska og lýkur á Ölkofra þáttr , 563 blaðsíður í litlu broti og texti á forníslenskuinni. Þórleifr Jónsson gaf bókina út. ath. bók í þokkalegu skinnnbandi.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.