You are here

Sjö Prédikanir

Höfundur: 
Jón Vídalín/Steinn Jónsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1746
SKU: Bg-25

Út af Drottins vors Jesú Christi píningar Historíu. Sjö Predikanir (miðvikudagspredikanirnar) Af hvorum sex eru gjördar af Biskupnum yfir Skaalholts stifti Saal Mag Jóni Thorkelssyni Vidalí. En sú sjöunda af Saal Mag Steini Jonssyni biskupi Holastiftis   EDITIO III.  Prentað á Holum í Hjaltadal  af Halldori  (föðrurnafn illlæsilegt gæti verið Friðrikssyni) Anno 1746. Aftanvið á blaðsíðum 165 tiil 184 eru svo prentaðir sjö sálmar eftir Jón Magnússon.  Lýsing á bók. Fimm síður í formálanum viðgerðar með límbandi efst á síðum. Á fyrstu síðu í formálanum er tvö orð ógreinileg (máð). 4-5 síður viðgerðar á jöðrum, fagmannlega allur texti læsilegur utan þessi tvö orð sem nefnd voru.  Bók í seinnitíma bandi svart alskinn með gyllingu á kili þar sem höfunda er getið og innihalds.  Nauða fágætt eintak. 

Price: kr 85.000