You are here

Ljóðmæli og leikrit I-II

Höfundur: 
Sigurður Pétursson
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1844
Útgefandi: 
Egill Jónsson
SKU: Bg-26

Höfundur var stiftamtmaður í Kjósarsýslu og  héraðsdómari í Gullbringusýslu 1789- 1803. Meðbundið í bókinni er leikrit og nokkur ljóðmæli Sigurðar Péturssonar syslumanns í Gullbringu og Kjósarsýslu  Síðari deild útg.1846  184 síður. En ljóðmælin voru prentuð í Reykjavík 1844 af prentara Helga Helgasyni.   Bók í vönduðu seinnitíma skinnbandi. Gallar: Síður nokkuð blettóttar líklega af raka en ekki af óhreinindum.

Price: kr 35.000