Hér eru árgangar 1915-21 eða allt sem út kom samanbundið í eina vandaða bók í skinnbandi. Stjarnan í Austri var alþjóðafélag sem stofnað var á Indlandi 1911. Ekkert kemur fram hvað það varð laglíft hér á landi. Ritstjórar jólablaðsins voru Guðmundur Guðmundsson 1915-18 og síðan Sigurður Kristófer Pétursson 1919-21.