You are here

Landsbanki Íslands 1929

Höfundur: 
ýmsir
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1930
Útgefandi: 
Landsbanki Íslands
SKU: Bæs-55

Óbundið með frekar slaka kápu. Þetta er árskýrsla bankans  og þá byrjuðu menn ársskýrslu á að fjalla um sérstakt góðæri í sjávarútvegi og hann hafi verið rekinn af miklu kappi. Veturinn frá áramótum til vors var óvenju mildur opg snjóléttur  og greri snemma. Sauðfé og hross voru því létt á fóðrum og kýr leystar út sérstaklega snemma. Já þá var góðæri í landi sem m.a. lýsti sér í því að ullarvöxtur á fé  var í besta lagi.  Hvernig væri nú að Landsbankinn fletti aðeins til baka og hugleiddi að koma með einhverjar nýjungar í næstu ársskýrslu. 

Price: kr 2.500