You are here

Ferðabók Sveins Pálssonar

Höfundur: 
Sveinn Pálsson
Ástand: 
allgott ?
Útgáfuár: 
1945
Útgefandi: 
Snælandsútgáfan
SKU: F-481

Dagbækur og ritgerðir Sveins frá árunum 1791-1797. (upphaflega ritað á dönsku)  Jón Eyþórsson,Pálmi Hannesson og Steindór Steindórsson færðu í íslenskan búning. Bók uppá liðlega 800 blaðsíður, gersemi fyrir bókasafnara. Bókin er  í brúnu skinnbandi með  Dökkköflótt kápuspjöld.: ATH talsvert er um rakabletti einkum fremst og aftast í bókinni. Af þeim ástæðum getur hún ekki talist stafheil á nokkrum blaðsíðum í registrinu. Blaðsíður frá 1-725  mega teljast nokkuð góðar.  Verð tekur  mið af ástandi.

Price: kr 5.000