You are here

Ein ny Psalme bok

Höfundur: 
Óþekktur
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1948
Útgefandi: 
Ólafur J. Hvanndal
SKU: Bg-37

 Með morgum Andlegum Psalmum kristilegum lofsonvum og vijsum skickanlega til saman sett og aukin og endurbætt. Nokkur heilræði úr latínu og þýsku snúin af séra Ólafi Guðmundssyni. Upphaflega útgefið á Hólum í Hjaltadal 1589. Hér er önnur útgáfa frá 1948 alskinn með skreytingum bæði að framan og aftan á kápu og á kili. Glæsieintak. Þessi önnur útgáfa er nákvæmlega eins og hin fyrsta þessarar bókar er út kom hjá forlagi Guðbrands byskups Þorlákssonar. Nú gefin út af Ólafi J. Hvanndal prentmyndasmíðameistara í Reykjavík. Prentað í Félagsprentsmiðjunni h.f. 1948 gefin út í 300 tölusettum eintökum. Hér er eintak nr. 77 áritað af Ólafi Hvanndal. 

Price: kr 65.000