Þó svo að Kristinn væri ávallt kenndur við Núp í Dýrafirði var hann fæddur á Þröm í Garðsárdal í Eyjafirði og stór hluti bókarinnar fjallar um uppvaxtar ár hans í Eyjafirði. Óbundin bók sem Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Ath. burðargjald inanlands 250 kr.