You are here

Saga stríðs og starfa

Höfundur: 
Hallgrímur Jónsson/Erlingur Davíðsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1983
Útgefandi: 
Skjaldborg
SKU: Æ-298

Æviminningar Halgríms Jónssonar fyrrv. bónda á Dynjanda í Jökulfjörðum. Hér er því lýst þegar Sléttu-og Grunnavíkurhreppar voru að fara í eyði um miðja síðustu öld. Holl lesning fyrir nútímafólk á tækniöld.  Ath  hlífðarblað um kápu til staðar. Úrvalsgott eintak.

Price: kr 2.500