Hér er í boði önnur útgáfa frá 1980 sem Hólmsteinn Steingrímsson annaðist og er ljósrit af frumútgáfunni frá 1901-2. Það var að sjálfsögðu stórvirki að ráðst í útgáfu skáktímrits á þeim tíma. Hér eru báðir árgangarnir innbundnir í eina bók. Bókin er stimpluð úr héraðsbókasafni og með nafni fyrsta eiganda en í mjög góðu standi þó hlífðarblað um kápu vanti.