Í raun heitir bókin Óður til steinsins eins og vel þekkt ljóðabók Kristjáns frá Djúpalæk. Bók sem ný. Höfundur er bókmenntafræðingur fædd og uppalin í Mývatnssveit en býr í Þýskalandi. Hér eru þættir úr lífi höfundar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.