You are here

Hið Íslenska Þjóðvinafélag

Höfundur: 
Páll Eggert Ólason
Ástand: 
allgott ?
Útgáfuár: 
1921
Útgefandi: 
Hið íslenska Þjóðvinafélag.
SKU: A-50

Stutt  yfirlit í tilefni fimmtugsafmælis  1871- 19. ágúst 1921. Talsverður fróðleikur fyrir grúskara m.a. eru nöfn allra stjórnarmanna í félaginu og einnig listi yfir allt það sem félagið gaf út. Útgáfan hófs 1873  þá var gefið út rit um Bráðasóttina á Íslandi en síðar varð almanakið og Andvari árleg útgáfa en ýmislegt annað flaut með.  Óbundið eintak með lélega pappakápu, rit sem þarf  að bindast inn.

Price: kr 3.500