Hér er síðarabindið boðið til sölu . Bók sem hefur verið afskrifuð úr bókasafni og stimpluð á tveimur fremstu síðum og með útlitsgallaða kápu (hornin snjáð og bókin greinilega talsvert lesin) án hlífðarblaðs.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.