Þessi bók fjalllar að mestu leiti um landbúnað á Íslandi og skiptist í fjóra meginkafla. Þeir heita Ábúð landsins. Notkun graslendis og haga. Kvikfjárrækt-nautpeningur. Sauðfénaður. Bókin hefst á kafla sem heitir Plógar blaðsíðutal 113 og endar á kafla sem heitir grasnytjar blaðsíða 224. Bók sem hefur verið í bókasafni og er stimpluð á nokkrum stöðum. Útgefin í Kaupmannahöfn 1919.