Hér rita margir af fremstu skiðamönnum Noregs á fyrri hluta síðustu aldar um ýmislegt varðandi skíðaíróttina. Hermann Jónasson þáverandi forsætisráðherra ritar formála og hann virðist helsti forgöngumaður fyrir að bókin er þýdd og gefin út á íslensku. Óbundin bók, fágæti.