You are here

Skíðabókin

Höfundur: 
Norskir skíðamenn
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1938
Útgefandi: 
Bókaverslunin Mímir h.f.
SKU: Fr-207

Hér rita margir af fremstu skiðamönnum Noregs á fyrri hluta síðustu aldar um ýmislegt varðandi skíðaíróttina. Hermann Jónasson þáverandi forsætisráðherra ritar formála  og hann virðist helsti forgöngumaður fyrir að bókin er þýdd og gefin út  á íslensku.  Óbundin bók, fágæti.

Price: kr 2.300