Minningabók um Bjarna Jónasson hreppstjóra, fræðimann og kennara í Blöndudalshólum í Austur-Húnavatnssýslu. Þarna eru auk þess skýrslur um Bændatal og manntal í Bólstaðahlíðarhreppi árin 1703. 1708 og 1735. Bókin góð en sér aðeins á hlífðarblaðinu.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.