You are here

Íslenzk Verzlunarbréf

Höfundur: 
Konráð Gíslason
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1936
Útgefandi: 
Ísafoldarprentsmiðja hf.
SKU: Lö-26

Hér er að finna bréf rituð af margskonar tilgangi. Stofun fyrirtækja, innheimtubréf, starfsumsóknir og bréf varðandi kaup og sölu á ýmsum varningi o.f.l.  Bókin virðist að hluta hafa verið ætluð sem kennslubók við bréfaskriftir á þessu sviði.

Price: kr 2.500