You are here

Játningar Láru miðils

Höfundur: 
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
2005
Útgefandi: 
JPV
SKU: Æ-307

Ingibjörg Lára Ágústsdóttir er einn þekktasti og umdeildasti miðill sem Ísland hefur alið og eina manneskjan sem hefur verið  dæmd í Hæstarétti fyrir svik á miðilsfundum  segir á baksíðu. Bókin er að hluta byggð á handriti sem Lára lét eftir sig og skjölum sem komu í ljós löngu eftir hennar  dag.  Mjög gott eintak nema hvað nafn einhvers pars sem gefið hefur bókina  árið 2005 er ritað á forsíðu bókarinnar.

Price: kr 2.000