You are here

Taflfélag Reykjavíkur 50 ára.

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1950
Útgefandi: 
Taflfélag Reykjavíkur
SKU: A-59

Hér er rakin starfsemi áranna 1900 til 1950 og birtar töflur og greint frá úrslitum helstu skákmóta. Olympíuskákmótunum eru gerð góð skil enda voru þau lengi vel nánast einu skákmótin sem íslenskir skákmenn tóku þátt í á erlendri grund.  Í bókarlok eru svo birtar með skýringum 60. skákir íslendinga frá Olympíumótunum. ath. bókin er árituð af Áka Péturssyni sem gjöf til Ottós Michelsens á jólum 1950. Fágæti.

Price: kr 5.800