Hér eru liðlega 30 sögur skráðar ekta þjóðlegur fróðleikur. Sögur sem lifðu með þjóðinni öldum saman og voru sagðar á kvöldvökum í baðstofum landsins og gengu þannig mann framaf manni. óinnbundið eintak.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.