Í bókinni er fjallað um eftirtalda skipstjóra. Einar Sigurðsson á Aðalbjörgu. Gunnar Arason á Lofti Baldvinssyni. Halldór Brynjólfsson á Lómi. Magnús Þórarinsson á Bergþór. Maríus Héðinsson á Héðni og Tryggva Gunnarsson á Brettingi.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.