Bók úr bókasafni upphaflega gjöf frá Soffoníasi Thorkelssyni. Skinnband en kjölur skemmdur (sprungur í hann) og bókin verðlögð eftir því. Aftan við Fornaldarsöguna er svo Um kristnitökuna árið 1000 og tildrög hennar eftir Björn Magnússon Ólsen gefið út í minningu 900 ára afmælis kristninnar á Íslandi.